
Um Sjóstál

Um okkur
Sjóstál var stofnað af Ragnari Böðvarssyni og Orra Guðbergssyni sem hafa áralanga reynslu af stálsmíði og vélaviðhaldi á bátum. Reynsla þeirra og samvinna var best borgið í sjálfstæðum rekstri.
Fyrirtækið var formlega opnað þann 1 ágúst 2023.
Verðskrá
Án vask. Með vask.
Dagvinna Verkamaður 10,900 kr 13,516 kr
Yfirvinna Verkamaður 17,440 kr 21,626 kr
Dagvinna Almennur starfsmaður. 12,500 kr 15,500 kr
Yfirvinna Almennur starfsmaður. 20,000 kr 24.800 kr
Dagvinna Vélvirki/Suðumaður 13,940 kr 17,286 kr
Yfirvinna Vélvirki/Suðumaður 22,304 kr 27,657 kr
Dagvinna Verkstjóri 14,500 kr 17,980 kr
Yfirvinna Verkstjóri 23,200 kr 28,768 kr
Akstur í verkefni 141 kr 175 kr
Akstur innanbæjar sem er allt innan 15 km. 1,830 kr 2,269 kr
Verkfæragjald 1.
Suða,Rennibekkur,lokkur gastæki o fl. 3,650 kr 4,526 kr
Verkfæragjald 2.
Rafmagsverkfæri, sög,bensl,áhöld,tuskur,sýra o fl. 2,900 kr 3,596 kr








